14.feb

Þorrablót í Grímsey

Þorrablót í Grímsey

Föstudaginn 14. febrúar munu Grímseyingar halda sitt víðfræga þorrablót. Skemmtun sem aldrei klikkar! Sjáumst á uppáhalds viðburðinum okkar allra!