jún

Sólstöðuhátíð 2023

Sólstöðuhátíð 2023

Grímseyingar halda bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér. Gestum er boðið að taka þátt í allskyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nánari upplýsingar um Grímsey má sjá hér.

Grímseyjarhátíðin árið 2022 - dagskráin 2023 birtist þegar nær dregur

Fimmtudagur 17.júní
18.00 Veistingastaðurinn Krían
21.00 Tónleikar á veitingastaðnum Krían

Föstudagur 18. júní
15.00 Tónleikar á pallinum hjá gallerí Gullsól
17.00 Sundlaugin í Grímsey opin skv. samkomulagi
17.30 Stangveiðikeppni barna
19.00-20.30 Fiskisúpa heimamanna - flakkað á milli húsa
22.00 Bátssigling í kringum Grímsey
23:59 Ganga út á fót - tónleikar við heimskautsbaug

Laugardagur 19. júní
11.00 Ganga um eyna með leiðsögn
14.00 Fjölskyldu ratleikur
15:00-17.00 Sundlaug Grímseyjar
19:00 Sjávarréttakvöld á vegum Kvenfélagsins Baugs
21.00 Barna ball
23:00 Dansleikur í félagsheimilinu Múla

Sunnudagur 20. júní
13:00 - 14.30 Sundlaugin opin
21:00 Varðeldur og söngvar á stöndinni við Básavík

Opnunartímar
Verslun: Alla daga milli 15 og 16
Krían: Fös. 12:00-23:00, lau. 12:00-17:00, sun. 12:00-21:00
Pylsuvagn: Fös og lau. 12:00-17:00, sun. 12:00-16:00
Sundlaug: Lau. milli kl. 12:00-15:30
Galleríið er opið á meðan ferjan stoppar, opið lau kl. 12:00-14:00

Fylgist með á facebook - Sólstöðuhátíð Grímsey
Þar verða tilkynningar á breytingum ef einhverjar verða

Sæfari fer frá Dalvík til Grímseyjar kl. 09.00 mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga.
Hægt er að bóka miða í ferjuna á vefsíðu Samskipa
Flug frá Akureyri til Grímseyjar alla daga, nánari upplýsingar og bókanir á vefsíðu Air Iceland Connect