Áhugaverđir stađir

Hér má sjá söguskilti um Grímsey

Grímseyjarkirkja
Jón biskup Ögmundsson vígđi kirkju í eyjunni snemma á elleftu öld. Var hún helguđ Ólafi, ţjóđardýrlingi Norđmanna, og skyldu ţjóna viđ kirkjuna tveir prestar og syngja messu á hverjum degi en tvćr messur á dag á sérstökum helgidögum. Síđan hefur dregiđ úr helgihaldi en ţekkt eru nöfn 50 presta sem ţjónađ hafa ţar. Eyjunni er nú ţjónađ af presti Dalvíkurprestakalls. Kirkjan er byggđ 1867 en stćkkuđ og endurbćtt áriđ 1932. Altaristaflan er gerđ af Arngrími Gíslasyni á Völlum í Svarfađardal áriđ 1878 og er eftirmynd af verki eftir Leonardo da Vinci.

Grímseyjarkirkja ţykir góđ til áheita.
Nánari upplýsingar um kirkjuna má sjá á gardur.is og í gögnum húsafriđunarnefndar.  

Björgin
Á fyrri tímum voru björgin mikilvćg matarbúr og átti hver bćr sitt bjargsvćđi ţar sem tínd voru egg og fuglar veiddir. Kiwanisfélag eyjarinnar hefur séđ til ţess ađ björgin eru merkt sínum fornu nöfnum sem oft tengjast nafni bćjarins sem átti viđkomandi bjarghluta.

Björgin á austur hluta eyjarinnar eru hćst og eru allt ađ 60 til 100 metra há. Ađ tína egg úr ţessum björgum gat veriđ hćttusamt verk í ţá daga en björgin voru samtímis mikilvćgt forđabúr fyrir eyjaskeggja. Eggjatínslumenn sigu allt ađ 60 til 70 metra niđur af bjargbrúninni og var vađsins gćtt af sex til sjö manns uppi á brúninni. Mesta hćttan stafađi af lausu grjóti sem gat falliđ niđur á ţann sem hékk í reipinu.

Egg eru enn tínd skv. fornri ađferđ ţó dráttarvél sé nýtt viđ ađ tryggja menn uppi á brún. Ţetta er gert á sérstökum hátíđum og eins til ađ tryggja eyjarskeggjum ađgang ađ góđgćti bjargsins skv. gamalli hefđ ţó ţađ sé ekki í sama magni og áđur var.

Heimskautsbaugurinn
Heimskautsbaugurinn sker ţvert í gegnum Grímsey frá vestri til austurs um norđurhluta hennar. 

Heimskautabaugurinn er syđsta lengdargráđa norđurhvels jarđar ţar sem sólin er stöđugt yfir eđa undir sjóndeildarhringnum í 24 tíma. Norđan viđ heimsskautabauginn er sólin yfir sjóndeildarhringnum allan sólahringinn einu sinni á ári. Ţetta á sér stađ ţann 21.júní og sólin er einnig sjáanleg á miđnćtti. Á hinn bóginn sést ekkert til sólar ţann 21.desember ţar sem sólin er fyrir neđan sjóndeildarhringinn allan sólarhringinn.

Stađsetning heimskautabaugsins er ekki föst ţar sem hún fćrist um 15 cm á ári. Á mörgum stöđum er stađsetning heimsskautsbaugsins ţó bundin viđ 66°33’N. Nú er heimsskautsbaugurinn 66°33,3’N á Grímsey norđan viđ flugstöđina.

Tákn fyrir bauginn hefur veriđ reist á 66°33’N, einhverskonar brú sem hćgt er ađ ganga yfir fyrir norđan flugstöđina viđ hliđina á norđurenda gistiheimilisins Bása. Viđ hliđ táknsins má finna vegprest sem sýnir vegalengdina til helstu borga í heiminum.

Hólmarnir 
Viđ norđurenda tjarnarinnar sem liggur viđ leiđina frá ţorpinu út á flugvöllinn má sjá tvo höfđa viđ ströndina.  Ţar segir sagan ađ fyrstu landnemar Grímseyjar séu heygđir, mađur ađ nafni Grímur, sem sigldi ásamt fjölskyldu sinni frá Sognafirđinum í Noregi til Íslands og settist ađ í Grímsey. Hann og kona hans eru sögđ heygđ hvort í sínum höfđanum.

Listaverk - Fiske minnismerkiđ
Fyrir ofan höfnina, fyrir framan veitingastađinn og búđina, má sjá minnismerki um Daniel Willard Fiske sem var mikill velgjörđamađur Grímseyinga. Fiske var ríkur amerískur frćđimađur og skákáhugamađur. Hann sigldi fram hjá Grímsey og heillađist af lífsbaráttu eyjabúa og áhuga ţeirra á skák. Hann ákvađ ţví ađ gefa hverju heimili í Grímsey skáksett auk ţess sem hann gaf samfélaginu talsverđa peningaupphćđ til ađ styđja ţá til framtíđaruppbyggingar í eyjunni.

Minnismerkiđ sýnir seglskútu svipađa ţeirri sem Fiske (1831-1904) sigldi á ţegar hann frćddist um Grímsey og íbúa hennar. 

Samstarfsverk
Sumariđ 2010 hélt listamađurinn Georg Hollander námskeiđ međ börnum í Grímsey ţar sem unniđ var međ efni úr fjörum eyjarinnar og búin til ýmiskonar listaverk.  Sjá má listaverkin víđa um eyjuna, ţau voru alls 6 en hafa smátt og smátt týnt tölunni enda flest úr nátttúrulegum efniviđ međ misgóđa endingu. Sólstóllinn er ţađ verk sem stendur best út viđ hafiđ á milli ţorpsins og flugvallarins og er góđur útsýnistađur til lands og hádegissólarinnar. 

Stuđlaberg
Í Grímsey eru margar fallegar stuđlabergsmyndanir. Ţćr fegurstu má finna á suđvesturhorni eyjarinnar.  Basalt myndast viđ eldgos og ef ţađ kólnar viđ ákveđin skilyrđi myndast ţessi sérstöku sexkanta kristallar sem kallast stuđlaberg.

Vitinn
Vitinn í Grímsey var byggđur áriđ 1937. Hann er stađsettur á suđaustur horni eyjunnar og er á međal merku byggingum hennar. Í upphafi var honum stjórnađ međ gaslampa sem ţurfti ađ kveikja og slökkva á međ handafli. Nú til dags er vitinn sjálfvirkur og er mjög mikilvćgur fyrir skipaumferđ um svćđiđ í kringum eyjuna. Ferđamenn komast ekki inn í vitann en ţađan er ţó gott útsýni yfir klettana á austurströnd eyjunnar auk ţess sem hann er vinsćlt viđfangsefni ljósmyndara.

Vindmyllan
Ţar sem hvorki er náttúruleg uppspretta af heitu vatni né nein önnur náttúruvćn leiđ til ađ framleiđa rafmagn í Grímsey er notuđ til ţess dísilrafstöđ. Áriđ 1973 var byggđ vindmylla og gerđ tilraun til ţess ađ nýta vindorku. Sú tilraun mistókst ţar sem hún bilađi stuttu eftir ađ hún var byggđ. Hćgt er ađ sjá ţađ sem eftir stendur af vindmyllunni uppi á hćđ á suđvesturhluta eyjunnar.

Endilega skrifiđ ábendingar/athugasemdir varđandi efni á vefsíđunni okkar


captcha