Beint í efni

Gjaldskrá Tónlistarskólans á Akureyri

Hvað kostar söng- eða hljóðfæranám?

Tónlistarskólinn á AkureyriFullt gjaldÁ mánuði
Hljóðfæranám - fullt nám
Grunnstig141.968 kr17.746 kr
Miðstig186.280 kr23.285 kr
Framhaldsstig235.920 kr29.490 kr
Yngri en 9 ára111.800 kr13.975 kr
Hljóðfæranám - hálft nám
Grunnstig104.896 kr13.112 kr
Miðstig136.816 kr17.102 kr
Framhaldsstig172.512 kr21.564 kr
Yngri en 9 ára81.464 kr10.183 kr
Suzukibraut
Að 9 ára aldri70.288 kr8.786 kr
Eftir 9 ára aldur verð skv. Almennribraut/áfangabraut
Söngnám - fullt nám
Grunnstig186.496 kr23.312 kr
Miðstig279.520 kr34.940 kr
Framhaldsstig347.688 kr43.461 kr
Söngnám - hálft nám
Grunnstig130.672 kr16.334 kr
Miðstig195.808 kr24.476 kr
Framhaldsstig243.208 kr30.401 kr
Kjarnagreinar48.016 kr6.002 kr
Forskóli fyrir 1. og 2. bekk45.592 kr5.699 kr
Hringekja fyrir 3. og 4. bekk65.872 kr8.234 kr
Tónæði fyrir 3. og 4. bekk í Grunn45.592 kr5.699 kr
Upptökutækni162.144 kr20.268 kr
Hljóðfæraleiga september - maí17.956 kr
Hljóðfæraleiga júní-ágúst4.963 kr
Samspils-tímar69.376 kr8.672 kr
Ljóðadeild49.952 kr6.244 kr
Óperudeild49.952 kr6.244 kr
Aukafag
Aukafag grunnstig95.560 kr11.945 kr
Aukafag miðstig125.376 kr15.672 kr
Aukafag framhaldsstig158.816 kr19.852 kr

Skólagjöld eru skipt í 8 greiðslur (jan, feb, mar, apr, ágú, sept, okt, nóv).
Kjarnagreinar, samspilstímar og samsöngur innifalinn en greitt sér ef nemandi er ekki á hljóðfæra- eða í söngnámi.
Söngdeild (áfangadeild, klassískur söngur) - undirleikur innifalinn.

Fjölskylduafsláttur reiknast af gunngjaldi.  Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa börnin að vera skráð á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili. 

Elsta barn fullt gjald.
Annað barn 30% afsl.
Þriðja barn  60% afsl.
Fjórða barn 100% afsl.