Gjaldskrár Akureyrarbæjar
Mikilvægt er að kynna sér vel allar gjaldskrár sem lúta að þjónustu sveitarfélagsins. Hér eru þær brotnar upp í helstu málaflokka.
Bifreiðastæðasjóður
Fékkstu stöðumælasekt? Hér eru upplýsingar um gjaldskyld stæði, stöðvunarbrotagjald og beiðnir um endurupptöku.
Dýrahald
Hér eru upplýsingar um það sem viðkemur besta vini þínum.
Fasteignagjöld
Eigendur fasteigna greiða fasteignagjöld til sveitarfélagsins.
Sorphirða
Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Akureyrarbæ.
Íþróttamannvirki og lýðheilsumál
Gjaldskrár sundlauga, íþróttamiðstöðva og lýðheilsukorts.
Félagslegt leiguhúsnæði
Hvað kostar að leigja félagslega íbúð frá Akureyrarbæ?
Hlíðarfjall
Hvað kostar að fara á skíði?
Birta og Salka - Félagsmiðstöðvar fólksins
Hér er gjaldskrá fyrir félags- og tómstundastarf í Birtu og Sölku.
Menning
Hvað kostar inn á söfnin?
Velferðarsvið
Hér er gjaldskrá velferðarsviðs.
Fræðslumál
Hér er gjaldskrá leikskóla, frístundar og mötuneyta grunnskólanna.
Tónlistarskólinn á Akureyri
Hvað kostar söng- eða hljóðfæranám?
Skipulags- og byggingarmál
Hér er gjaldskrá skipulags- og byggingarmála.
Umhverfis- og mannvirkjasvið
Hér er gjaldskrá umhverfis- og mannvirkjasviðs.
Slökkviliðið
Hér er gjaldskrá Slökkviliðsins.
Nánar
Hitaveita, vatnsveita, rafveita, fráveita og allt hitt