Plöntuskipti

19. maí - 6. júní fara fram plöntuskipti á kaffiteríunni Amtsbókasafnsins. Öllum er velkomið að skiptast á blómum, græðlingum og fræjum

19. maí - 6. júní fara fram plöntuskipti á kaffiteríunni Amtsbókasafnsins. Öllum er velkomið að skiptast á blómum, græðlingum og fræjum. Þau sem ekkert hafa til skiptanna eru líka velkomin, þetta er upplagt tækifæri fyrir þá sem eiga umfram, að deila með öðrum.

Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
---------------------------------------------------------------
Plant exchange will take place at the Municipal Library of Akureyri from May 19th to June 6th. You are welcome to come by and exchange plants, cuttings, and seeds. Those who have nothing to give are also welcome, this is a great opportunity for those who have extra to share with others.

We encourage you to attend the event in an environmentally friendly manner. Akureyri bus system is free and all buses stop in the city center 300 meters from the library.