Borðspilakvöld

Borðspilakvöld alla þriðjudaga frá kl. 17. Ekkert þátttökugjald og öll velkomin.

Borðspilakvöld alla þriðjudaga frá kl. 17. 

Ekkert þátttökugjald og öll velkomin.


Í boði eru öll spil í spiladeild bókasafnsins auk þess sem gestir mega koma með sín eigin spil.  

Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.