Amtsbókasafnið er með samstarfssamning við Bókasafn Móðurmáls sem er með barna- og ungmennabækur á fjölmörgum tungumálum. Notendur Amtsbókasafnsins geta fengið lánaðar bækur þaðan sér að kostnaðarlausu.
Hægt er að leita að titlum í Bókasafni Móðurmáls hér.
Gott er að ýta á ÍTARLEG LEIT
Setja inn t.d. : sem leitarorð og velja tungumál.
Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við Aiju Burdikovu á netfangið aija@amtsbok.is
Hér er listi yfir efni til útláns til að læra og æfa íslensku:
Kennslubækur:
Beginner's Icelandic : with 2 audio CDs
Colloquial Icelandic : the complete course for beginners
Íslenska fyrir 5. stig : kennsluefni í íslensku sem öðru máli
Kennsluefni:
Íslenskunáman : fataorð : - vera með, - vera í : A2+
Íslenskunáman : staðarorð : hvert? - hvar? (í/á) : A2+
Carry on icelandic (tölvudiskur)
Lærið íslensku : lærðu að hlusta og tala. (tölvudiskur)
Léttlestrabækur:
Árstíðir : sögur á einföldu máli
Dagatal : sögur á einföldu máli
Sagnasyrpa : sögur á íslensku ásamt orðskýringum og verkefnum
Short stories in Icelandic : read for pleasure at your level and learn Icelandic the fun way!
Málfræðibækur:
Icelandic : an essential grammar
Icelandic verbs : conjugations
Íslenska fyrir útlendinga : kennslubók í málfræði
Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego = Íslenska málfræðihandbókin mín