Sumarafgreiðslutíminn hafinn!
Elsku safngestir! - Þrátt fyrir að við miðum við sumarafgreiðsluna frá 16. maí – 15. september, þá má segja að sumarafgreiðslutíminn sé hafinn þar sem virku dagarnir verða eins og áður, aðeins laugardagarnir breytast: þá verður lokað!
Vú hú fyrir sumrinu!
12. maí 2025
Síðast uppfært 20. maí 2025