Framkvæmdir í kjallara

Kæru safngestir!
Síðustu daga hafa verið framkvæmdir í kjallaranum hjá okkur og verða eitthvað áfram. Þetta hefur þau áhrif að ekki er hægt að nota salernin þar á meðan. Salerni eru hins vegar á 1. hæðinni og eitt á 2. hæðinni, þannig að þetta hefur vonandi ekki mikil áhrif.

Þessu fylgja líka smá óhreinindi og við biðjumst velvirðingar á því.