
Amtsbókasafnið á Akureyri

Afgreiðslutímar
Afgreiðslutímar 12. maí – 15. september:
Mánudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Þriðjudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Miðvikudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Fimmtudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Föstudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Laugardagar: LOKAÐ --- Sunnudagar: LOKAÐ
(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins)
Viðburðir
Sjá fleiri viðburði- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Verk í vinnslu | Danstími fyrir opnum dyrum
Við hvetjum öll til að kíkja við og sjá þessa flottu dansara vinna í óhefðbundnu rými og nýta umhverfi sitt sem innblástur til hreyfingar
- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Jane Austen | Ævi og verk
Kristín Linda sálfræðingur og einlægur aðdáandi Jane Austen kemur í heimsókn og segir okkur frá ævi og verkum Jane Austen, söguslóðum hennar í Bretlandi og frá stofnun íslenska aðdáendaklúbbsins.
Fréttir
Fleiri fréttir- Fréttir frá Amtsbókasafni
Er þér heitt? Með stífar axlir?
Þar sem veðrið er svona frábært þessa dagana (alltaf best á Akureyri), þá viljum við benda á þessar glæsilegu viftur sem þið getið fengið lánaðar meðan þið eruð innan veggja hússins.
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Bókasafnakerfi lokuð á laugardag og fram á sunnudagsmorgun
Vegna breytinga á hýsingarumhverfi verða neðangreindar þjónustur óaðgengilegar frá kl. 5 að morgni laugardags 12. júlí fram á sunnudagsmorgun á sama tíma:
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Amtsbókasafnið á Akureyri auglýsir eftir tilboðum í rekstur veitingastofu á 1. hæð safnsins frá 1. október 2025 til eins árs, með möguleika á þriggja ára framlengingu til viðbótar (til 31. september 2029).