
Amtsbókasafnið á Akureyri

Afgreiðslutímar
Afgreiðslutími um páskana
Miðvikudagur 16. apríl: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Skírdagur 17. apríl: LOKAÐ
Föstudagurinn langi 18. apríl: LOKAÐ
Laugardagur 19. apríl: LOKAÐ
Páskadagur 20. apríl: LOKAÐ
Annar í páskum 21. apríl: LOKAÐ
Þriðjudagur 22. apríl: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins)
Viðburðir
Sjá fleiri viðburði- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Föndurskiptimarkaður
Málning, penslar, perlur, pappír og annað föndurdót – öllum er velkomið að koma með hluti sem þau eru hætt að nota en vilja gefa framhaldslíf. Einnig er fólki velkomið að taka það sem gæti nýst þeim.
- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Fjölskyldustrandhreinsun
Á barnamenningarhátíð bjóða Amtsbókasafnið og Ocean Missions kátum krökkum og fjölskyldum þeirra að taka þátt í strandhreinsun í fjöru í nágrenni Akureyrar.
- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Foreldramorgnar
Foreldramorgnar alla þriðjudaga frá 10-12. Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin!
Fréttir
Fleiri fréttir- Fréttir frá Amtsbókasafni
Lokað yfir páskana
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Að horfa á kvikmynd er ...
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Ný heimasíða Amtsbókasafnsins
Kæru þolinmóðu síðuunnendur! Við kynnum fyrir ykkur nýtt útlit á vefsíðu Amtsbókasafnsins og um leið Akureyrarbæjar!