
Amtsbókasafnið á Akureyri

Afgreiðslutímar
Afgreiðslutímar 28. apríl - 15. maí:
Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar, fimmtudagar, föstudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Laugardagar: 11:00-16:00 --- Sunnudagar: LOKAÐ
Ath! Verkalýðsdaginn 1. maí nk., verður LOKAÐ.
(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins)
Viðburðir
Sjá fleiri viðburði- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Borðspilakvöld
Borðspilakvöld alla þriðjudaga frá kl. 17. Ekkert þátttökugjald og öll velkomin.
- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Foreldramorgnar
Foreldramorgnar alla þriðjudaga frá 10-12. Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin!
- Viðburðir á Amtsbókasafninu
Leiksýning | Töfraloftbelgurinn
Leikritið er hugsað fyrir börn á leikskólaaldri, sungin verða nokkur lög og farið með þulur sem flest leikskólabörn kunna og geta því tekið undir.
Fréttir
Fleiri fréttir- Fréttir frá Amtsbókasafni
Vika 17 á Amtsbókasafninu
Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum, en hún fer fram dagana 21.-27. apríl. Í tilefni vikunnar verða ýmsir viðburðir tengdir heimsmarkmiðunum á dagskrá Amtsbókasafnsins.
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Lokað yfir páskana
- Fréttir frá Amtsbókasafni
Að horfa á kvikmynd er ...