Amtsbókasafnið að utan

Amtsbókasafnið á Akureyri

Stúlka les á bókasafni

Afgreiðslutímar

Afgreiðslutímar 12. maí – 15. september:
Mánudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Þriðjudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Miðvikudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Fimmtudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Föstudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Laugardagar: LOKAÐ --- Sunnudagar: LOKAÐ

(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins)

    • rækt
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Ræktunarsmiðja

      Jóhann garðyrkjumaður kemur til okkar og fræðir okkur um garðyrkju og ræktun matvæla, við búum til sáningarennur og gróðursetjum í samfélagsgarðinn okkar.
      Hægt verður að gróðursetja í lítil pappaform og fara með það heim.

    • minecr
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Forritunarsmiðja | Minecraft grunnur og lestur

      Skema í Háskólanum í Reykjavík sér um námskeiðið. Tölvur eru á staðnum!

    • scratch
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Forritunarsmiðja | Scratch tölvuleikjagerð

      Scratch er búið til af MIT tækniháskólanum og er verkfæri sem gerir ungum forriturum kleift að skapa og læra að forrita.

    • Mynd af fjórum bókamerkjum í fomi Disney-fígúra
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Disney bókamerki

      Við viljum vekja athygli á nýjung í litlu búðinni okkar. Það eru bókamerki sem kosta aðeins 200 kr. og hægt er að velja á Mikka, Mínu, Andrésar og Andrésínu.

    • Skylduskil í nærgeymslu
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Skylduskil

      Amtsbókasafnið nýtur þeirrar sérstöðu að hafa yfir að ráða skylduskilum. Samkvæmt lögum (nr. 20/2002) sem tóku gildi 1. janúar 2003, er safnið annað af tveimur skylduskilasöfnum hér á landi. Safnið hefur þá skyldu að varðveita eitt eintak af skilaskyldu efni sem best, tryggja öryggi þess og viðhald.

    • Mynd af starfsf´ólki Amtsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins ásamt fulltrúum ÍSÍ og Akureyrar
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Glæsilegur árangur í Hjólað í vinnuna 2025!!

      Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri og Héraðsskjalasafnið á Akureyri taka árlega þátt í "Hjólað í vinnuna". Við reynum að vera sem hollust og hreyfa okkur sem mest, það er meira að segja starfandi heilsueflingarnefnd á Brekkugötu 17 sem hýsir báðar stofnanir. Liðið okkar í ár var einmitt kalla B17-stuðliðið!

    Vissir þú?

    Þú færð garðverkfæri og kökuform á Amtsbókasafninu.