Notendaráð

Í gegnum tíðina hafa mjög margar góða ábendingar og hugmyndir komið frá notendaráðinu varðandi það sem betur mætti fara í þjónustu safnsins.
 
Ráðið skipa þau:

  • Anna Bryndís Sigurðardóttir
  • Elín Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Gunnur Ringsted
  • Jón Stefánsson
  • Sigtryggur Sigtryggsson
 
Hægt er að koma ábendingum til ráðsins með því að senda tölvupóst á bokasafn@akureyri.is og setja
Til notendaráðs í efnislínuna.
 
Síðast uppfært 19. maí 2017