Leshringur - bókaklúbbur

Amtsbókasafnið fór af stað með leshring 10. október s.l. Hist er ca. einu sinni í mánuði. 

Allir eru velkomnir í leshringinn! 

Ef þú hefur áhuga á að kynnast nýjum bókum, ræða bækur við annað fólk, kafa örlítið í uppbyggingu bókarinnar og persónurnar, þá endilega hafðu samband við Þuríði bókavörð: thuridurs@akureyri.is

Síðast uppfært 27. apríl 2017