Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Margt verður um að vera t.d. andlitsmálun.

Skoppað á bókasafnið

Laugardaginn 29. september kl. 14-15 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið!
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið
Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins verður fimmtudaginn 20. september kl. 16:30.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins
Hugmyndir að tilraunum eru fengnar upp úr hinum ýmsu vísindabókum úr safnkosti Amtsbókasafnsins.

Opið tilraunaverkstæði á Amtsbókasafninu

Dósasímar, hlaupbangsar og froskastökk! Verið velkomin á opna tilraunaverkstæðið við Brekkugötu 17 föstudaginn 7. september kl. 16-18.
Lesa fréttina Opið tilraunaverkstæði á Amtsbókasafninu
Allir eru velkomnir á Amtsbókasafnið.

Gestum og útlánum fjölgaði í júlí

Ánægjulegt er að greina frá því að gestum á Amtsbókasafninu fjölgaði um 33% í júlí og útlánum í sama mánuði fjölgaði um 11% miðað við sama tíma í fyrra.
Lesa fréttina Gestum og útlánum fjölgaði í júlí
Þórarinn Hannesson

Tónleikar: Norðlenskar ljóðaperlur

Föstudaginn 24. ágúst kl. 12:00 mun Þórarinn Hannesson flytja frumsamin lög við ljóð eftir norðlensk skáld. Má þar nefna ljóð eftir Davíð Stefánsson, Ólöfu frá Hlöðum, Hjört Pálsson, Jón frá Ljárskógum, Sverrir Pál Erlendsson, Láru Stefánsdóttur og fleiri.
Lesa fréttina Tónleikar: Norðlenskar ljóðaperlur
Alþjóðlegir þriðjudagar: Á ferð og flugi með Lubo Siska

Alþjóðlegir þriðjudagar: Á ferð og flugi með Lubo Siska

Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17:00 mun Lubo Siska fjalla um hin ýmsu lönd sem hann hefur ferðast til.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar: Á ferð og flugi með Lubo Siska
Coco Vin

Akureyrarvaka: COCO VIN

Þann 24. og 25. ágúst verður hljóð- og myndverkinu Coco Vin varpað á glugga Amtsbókasafnsins. Verkið verður sýnilegt eftir að skyggja tekur.
Lesa fréttina Akureyrarvaka: COCO VIN
Listapeningar eru fjölbreyttir í útliti

ARTMONEY NORD: Sýningaropnun og fjölskyldusmiðja

ARTMONEY NORD opnar sýningu á Amtsbókasafninu föstudaginn 10. ágúst kl. 15:00. Fjölskyldusmiðja í framhaldinu.
Lesa fréttina ARTMONEY NORD: Sýningaropnun og fjölskyldusmiðja
Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland

Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland

Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 17:00 mun Sonali Bajaj, sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Indland.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland