Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland

Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland

Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 17:00 mun Sonali Bajaj, sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Indland.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar:Indland
La Réunion

Alþjóðlegir þriðjudagar: La Réunion

Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 17:00 mun Alexandra Zaglewski kynna heimaslóðir sínar eyjuna La Réunion, sem er sannkallaður suðupottur menningar!
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar: La Réunion
Kúba

Alþjóðlegir þriðjudagar: Kúba

Þriðjudaginn 31. júlí kl. 17:00 mun Adriana Delahante Matienzo tala um heimaland sitt Kúbu og þá sérstaklega um hefðbundna kúbverska dansa.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar: Kúba
Myndin tekin af vef Veðurstofu Íslands, 6. júlí 2018, kl. 15:15.

Hamlar veður för?

Ég held ég geti fullyrt að við höfum ekki gert vísindalega könnun á því hér á Amtsbókasafninu, um það hvort veður og þá hvernig veður ráði aðsókn á safnið. Eðlilega getur slæm stórhríð dregið úr áhuga fólks í að koma á safnið, en svo höfum við líka upplifað það að fólk lætur safnið vera á góðviðrisdögum. Við viljum öll nýta góða veðrið . . . og við vitum jú að besta veðrið er alltaf hér, er það ekki? :-)
Lesa fréttina Hamlar veður för?