Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Alþjóðlegir þriðjudagar: Tæland

Alþjóðlegir þriðjudagar: Tæland

Þriðjudaginn 24. júlí kl. 17:00 mun Amporn Gunnarsson ásamt vinum, kynna heimaland sitt Tæland með dans og tónlist.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar: Tæland
Fallegt á Filippseyjum.

Alþjóðlegir þriðjudagar | Filippseyjar

Þriðjudaginn 10. júlí kl. 17:00 mun Rosanna Eydís Araojo kynna heimaland sitt Filippseyjar.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Filippseyjar
Vilnius í Litháen.

Alþjóðlegir þriðjudagar | Litháen

Þriðjudaginn 3. júlí kl. 17:00 mun Vaiva Straukaité sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Litháen.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Litháen
Harry Potter, Hermione Granger og Ron Weasley í góðum gír.

Potterdagurinn mikli

Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli þann 31. júlí næstkomandi og verður þá 38 ára. Í tilefni dagsins verður pottþétt stuð á Amtsbókasafninu kl. 14:00-17:00.
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli
Kanaríeyjar er vinsæll áfangastaður sóldýrkandi Íslendinga.

Alþjóðlegir þriðjudagar: Kanaríeyjar

Þriðjudaginn 26. júní kl. 17:00 mun Atamán Vega Vega, sem búsettur hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Kanaríeyjar.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar: Kanaríeyjar
Notaleg samverustund framundan í Minjasafnsgarðinum.

Sögustund í Minjasafnsgarðinum

Amtsbókasafnið mun teygja út anga sína yfir í innbæinn sunnudaginn 24. júní kl. 9:00 í tilefni Jónsmessuhátíðar og Listasumars.
Lesa fréttina Sögustund í Minjasafnsgarðinum
Þjóðin er stolt þessa dagana og mikil gleði ríkir! Ísland á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti! (mynd …

Hugleiðing: Holl hreyfing og fyrirmyndir

Nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu er hafið og íslensku karlarnir að hefja keppni í fyrsta skiptið, þá verður mér hugsað um holla hreyfingu og fyrirmyndir. Við sjáum „strákana okkar“ í öllum miðlum og verðum svo stolt. Krakkar líta upp til þeirra og halda með þeim, stæla útlit þeirra og landinn er allur á iði.
Lesa fréttina Hugleiðing: Holl hreyfing og fyrirmyndir