Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útlönd eru nær en þig grunar!

Bókarkynning | Íbúðaskipti e. Snæfríði Ingadóttur

Allt sem þig langaði að vita um íbúðaskipti en þorðir ekki að spyrja að! Fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Bókarkynning | Íbúðaskipti e. Snæfríði Ingadóttur
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Vorið er tími tiltektar! Gefum áfram leikföng ''með reynslu'' laugardaginn 5. maí kl. 13:00-15:00.
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Spilum og gleðjumst!

Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund

Laugardaginn 28. apríl kl. 13:00 fer fram alþjóðlegi borðspiladagurinn á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund
Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu!

Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 13-18 býðst börnum á aldrinum 12 ára og eldri að kanna nýjar víddir með sýndarveruleikagleraugum á Amtsbókasafninu. Upplifum heiminn með öðrum augum!
Lesa fréttina Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika
Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin.

Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl

Barnamenningarhátíð er hlaðin spennandi viðburðum þar sem gleði og innlifun eru í fyrirrúmi. Markmiðið með hátíðinni er að efla barnamenningu í bænum, gefa börnum tækifæri til að njóta lista og menningar og leggja sitt af mörkum til að fegra bæjarlífið.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl
Konur verið velkomnar!

Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl

Alþjóða kvennakaffi er vettvangur fyrir konur að hittast og kynnast lífinu í bænum. Íslenskar konur og konur af erlendum uppruna eru hvattar til að taka þátt án endurgjalds
Lesa fréttina Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl