Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, vera með erindi kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju.
Lesa fréttina Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi
Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Þriðjudaginn 27. nóvember kl. 16:30 verður boðið upp á jólakortaföndur fyrir fullorðna á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Jólakortaföndur fyrir fullorðna
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis

Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis

Laugardaginn 1. desember kl. 14:00 verður opnuð sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis. Um er að ræða samsýningu þriggja safna: Amtsbókasafns, Hérðasskjalasafns og Minjasafns.
Lesa fréttina Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
„Ég vakna einn upp á ókunnum stað og hef enga hugmynd um hvar ég er. Bætir ekki úr skák að ég er þun…

Upplestur og spjall: Geðveikt með köflum

Föstudaginn 23. nóvember kl. 12:00 mun fjölmiðlamaðurinn Sigursteinn Másson fjalla um nýútkomna bók sína Geðveikt með köflum.
Lesa fréttina Upplestur og spjall: Geðveikt með köflum
Hvaða ungmenni vinna keppnina í ár!

Verðlaunaafhending Ungskálda

Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00, fer fram verðlaunaafhending Ungskálda á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending Ungskálda
Um er að ræða sjálfstætt framhald Sölvasögu unglings sem út kom 2015 og hlaut Barna- og ungmennabókm…

Upplestur og spjall: Sölvasaga Daníelssonar

Arnar Már Arngrímsson les upp úr Sölvasögu Daníelssonar á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 4. desember kl. 17.30.
Lesa fréttina Upplestur og spjall: Sölvasaga Daníelssonar
Öllum er velkomið að sauma á Amtsbókasafninu dagana 14.-17. nóvember. Bókapoka, innkaupapoka og í ra…

Saumaðu þinn eigin poka í Nýtnivikunni

Saumavél frá Punktinum handverskmiðstöð verður öllum aðgengileg á Orðakaffi/Amtsbókasafninu á Akureyri dagana 17.-24. nóvember í tilefni nýtniviku.
Lesa fréttina Saumaðu þinn eigin poka í Nýtnivikunni
Dagur íslenskrar tungu og Jónas með hreim

Dagur íslenskrar tungu og Jónas með hreim

Hátíðin Jónas með hreim verður haldin í tengslum við Dag íslenskrar tungu. Fögnum íslenskunni í öllum hljómbrigðum!
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu og Jónas með hreim
Notaleg samverustund á aðventunni.

Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni

Miðvikudaginn 12. desember kl. 17:00 hleypum við anda jólanna í hjörtu okkar með jólapeysuföndri.
Lesa fréttina Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni
Það verður fjör í tvöfaldri sögustund 22. nóvember.

Tvöföld sögustund

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 16:30 mun Ævar Þór Benediktsson sjálfur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Þitt eigið tímaferðalag í tvöfaldri sögustund á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Tvöföld sögustund
Þessi notandi þarf að bíða þolinmóður fram til mánudags.

Gegnir lokaður um helgina

Vefurinn lokar í kvöld, föstudagskvöld og opnar aftur máudaginn 4. nóvember.
Lesa fréttina Gegnir lokaður um helgina