Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skemmtilegt skopp í vændum!

Skoppað á bókasafnið

Uppskeruhátíð lestrarátaks. Allir velkomnir! Laugardaginn 29. október kl. 14:00-15:00.
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið
Það verður margt forvitnilegt á bókamarkaðnum í október!

Bókamarkaður í oktbóber

Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur.
Lesa fréttina Bókamarkaður í oktbóber
Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið

Fyrsta sögustund vetrarins

Sögustundir á fimmtudögum kl. 16:30.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins
Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn.

Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn

Ný læsisstefnan var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA þann 7. september síðastliðinn. Megintilgangur læsisstefnunnar er að efla læsi í víðum skilningi og stuðla að skapandi og gagnrýninni hugsun barna og ungmenna.
Lesa fréttina Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn
Nú tekur við vetrarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.

Vetrarafgreiðslutími

Opið alla virka daga kl. 10-19 og á laugardögum kl. 11-16.
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími
Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Þekkir þú barn sem hefur gaman af að spila?  Í haust fer Amtsbókasafnið að stað með spilaklúbb fyrir börn á aldrinum 10-13 ára. Klúbburinn mun hittast á kaffihúsi safnsins, Orðakaffi, annan hvern miðvikudag kl. 17:00-18:30. Fyrsti spilafundur verður haldinn þann 20. september. Hrönn Björgvinsdóttir…
Lesa fréttina Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára
Gerum haustið notalegt!

Handavinnuklúbburinn Hnotan

Langar þig til að prjóna, hekla, sauma eða spjalla í góðum félagsskap? Allir eru velkomnir í handavinnuklúbbinn sem fer fljótlega að stað hér á safninu!
Lesa fréttina Handavinnuklúbburinn Hnotan
Bókasafnsdagurinn 2017 - Lestur er bestur fyrir lýðræðið

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur fyrir lýðræðið

Eru fjölmiðlar í raun upplýsingakerfi lýðræðisins?
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur fyrir lýðræðið
Alþjóðadagur læsis 2017. Ævar Þór Benediktsson mun mæta í spjall í tilefni dagsins.

Alþjóðadagur læsis

Föstudaginn 8. september er Alþjóðadagur læsis. Smellið á frétt til að lesa um alla þá áhugaverðu viðburði sem verða í gangi í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Alþjóðadagur læsis