Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum

Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum

Amtsbókasafnið leitast ætíð við að uppfylla óskir og þarfir notenda sinna. Smellið á til að lesa meira.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum
Leikfélag Akureyrar 100 ára.

Sýning í tilefni 100 ára afmælis Leikfélags Akureyrar

Í ár fagnar Leikfélag Akureyrar 100 ára afmæli sínu. Þriðjudaginn 6. júní, kl. 14 mun opna sýning á Amtsbókasafni tileinkuð LA.
Lesa fréttina Sýning í tilefni 100 ára afmælis Leikfélags Akureyrar
Amtsbókasafnið óskar eftir fjölnota pokum.

Amtsbókasafnið auglýsir eftir pokum

Amtsbókasafninu er annt um umhverfið og vill gjarnan draga úr eftirspurn eftir plastpokum. Átt þú poka sem þú getur séð af?
Lesa fréttina Amtsbókasafnið auglýsir eftir pokum
Sumarlestur 2017 - Akureyri bærinn minn

Sumarlestur 2017

Það styttist í skráningu á námskeiðið Sumarlestur 2017. Smellið á frétt til að lesa nánar.
Lesa fréttina Sumarlestur 2017
Afgreiðslutími á Amtsbókasafninu í sumar.

Afgreiðslutími í sumar 2017

Í dag tekur við sumarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu. Smellið á og skoðið!
Lesa fréttina Afgreiðslutími í sumar 2017
Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið

Síðasta sögustund fyrir sumarið

Síðasta sögustund þar til í ágúst verður fimmtudaginn, 11. maí kl. 16:30 í barnadeild Amtsbókasafnsins. Hólmfríður Björk Pétursdóttir, barnabókavörður, les bókina Freyja og Fróði eru lasin eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur. Að lestri loknum verður gripið í liti og föndur. Allir krakkar velkomnir í notalega sögustund á Amtsbókasafninu! Sjáumst :)
Lesa fréttina Síðasta sögustund fyrir sumarið
Laugardaginn 13. maí kl. 13 verður viðburður fyrir börn hér í safninu, tengdur mæðradegi sem verður …

Blóm handa mömmu

Laugardaginn 13. maí kl. 13-15 verður viðburður fyrir börn hér í safninu, tengdur mæðradegi sem verður daginn eftir. Þá mun börnum standa til boða að útbúa blóma-bókamerki handa mæðrum sínum undir leiðsögn Svölu Hrannar Sveinsdóttur, bókavarðar. Viðburðurinn fer fram á kaffihúsi safnsins á 1. hæð. Tilvalið fyrir foreldra að fá sér kaffi á meðan börnin föndra. Verið velkomin - sjáumst á laugardaginn! :)
Lesa fréttina Blóm handa mömmu
Amtsbókasafnið á Akureyri á sólríkum degi

Amtsbókasafnið lokað fyrir hádegi föstud. 5. maí

Föstudaginn 5. maí n.k. verður Amtsbókasafnið LOKAÐ fyrir hádegi vegna brunaæfingar. Við opnum aftur kl. 13 eldhress!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað fyrir hádegi föstud. 5. maí