Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bókin samanstendur af fræðilegri umfjöllun og sögulegum skáldskap auk fjölda áður óbirtra ljósmynda …

Bókarkynning: Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli

Mánudaginn 4. desember kl. 17:00 mun Brynjar Karl Óttarsson kynna nýútkomna bók sína Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa fréttina Bókarkynning: Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli
Bókarkynning

Bókarkynning: Mamma, ég er á lífi

Fimmtudaginn 7. desember kl. 17:00 verður rithöfundurinn Jakob Þór Kristjánsson með bókarkynningu um nýútkomna bók sína Mamma, ég er á lífi - íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar.
Lesa fréttina Bókarkynning: Mamma, ég er á lífi
Gerum veturinn notalegan!

Nátt- og kósífatasögustund

Öllum velkomið að mæta í náttfötum eða kósífötum í sögustund á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Nátt- og kósífatasögustund
Verðlaunaafhending Ungskálda fer fram á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17:00.

Verðlaunaafhending Ungskálda

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17:00. Markmiðið er að veita ritlist ungs fólks meiri athygli og hvetja þau til að skapa.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending Ungskálda
Gaman að baka!

Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi

Laugardaginn 25. nóvember kl. 14:00 verður boðið upp á bakstur og sögustund fyrir börn á kaffihúsinu Orðakaffi.
Lesa fréttina Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi
Jólin koma: Sýning á leikföngum frá liðinni tíð

Jólin koma: Sýning á leikföngum frá liðinni tíð

Sýning á leikföngum opnar í sýningarrými Amtsbókasafnsins laugardaginn 2. desember kl. 13:00.
Lesa fréttina Jólin koma: Sýning á leikföngum frá liðinni tíð
Hver peysa verður einstök!

Jólapeysan 2017

Laugardaginn 2. desember kl. 13:00-15:00 verður boðið upp á jólapeysuföndur. Litir, prjál og pallíettur - já takk!
Lesa fréttina Jólapeysan 2017
Ævar þór Benediktsson, rithöfundur og vísindamaður.

Tvöföld sögustund

Ævar Þór Benediktsson mun mæta í sögustund fimmtudaginn 23. nóvember.
Lesa fréttina Tvöföld sögustund
Heimagerð jólakort gleðja.

Jólakortaföndur

Mánudaginn 20. nóvember kl. 16:30 verður boðið upp á jólakortaföndur á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Jólakortaföndur
Mynd tekin í húsi skáldsins Matthíasar Jochumssonar, Sigurhæðum.

Sýningin Hús og heimili

Skjöl og skjalaflokkar sem tengjast húsum, húsagerð, híbýlum, íbúum, heimilishaldi og fleiru sem tengja má við yfirskriftina.
Lesa fréttina Sýningin Hús og heimili
Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins

Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins

Kynning á bókinni Skriftamál einsetumannsins, eftir Sigurjón Friðjónsson, 11. nóvemer kl. 14:00.
Lesa fréttina Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins