100 bestu

100 BESTU KVENRITHÖfUNDARNIR

Starfsfólk bókasafna landsins völdu 100 bestu íslensku kvenrithöfundana. Allt frábærir rithöfundar og flottar konur!

bókasafnsdagurinn 2015

Hér má sjá listann í heild sinni

 

100 UPPÁHALDS SÖGUPERSÓNURNAR

Starfsfólk bókasafnanna völdu einnig 100 sögupersónur sem eru í mestu uppáhaldi og hér er myndræn framsetning á þeim persónum sem urðu fyrir valinu - Lína alltaf best!

bókasafnsdagurinn 2014

 

100 BESTU HANDBÆKURNAR

Hér er hægt að sjá 100 bestu handbækurnar að mati starfsfólks bókasafnanna. Þessum er flett aftur og aftur!

100 handbækur

Hér má sjá listann í heild sinni:

 

100 BESTU BARNABÆKURNAR

Hvaða barna- og unglingabók þykir þér best? Hér eru 100 bestu barna- og unglingabækurnar samkvæmt starfsfólki bókasafnanna. Bækurnar hafa allar komið út á íslensku og eru bókavörðum landsins eftirminnilegar hvort sem þeir lásu þær í æsku eða með sínum börnum á fullorðinsárum.

100 bestu barnabækurnar

Kannast þú við þessa bókatitla? Hvernig væri að lesa þessar bækur með dóttur, syni, systur, bróður, barnabarni, litlu frænku, litla frænda,...  og veita barninu góða minningu sem endist ævilangt.

Hér má sjá listann í heild sinni:

LESUM SAMAN - LESTUR ER BESTUR!

 

100 íslenskar bækur sem þú verður líka að lesa - (116 reyndar...)

 

116 bestu bókmenntaverkin

 

Í tilefni af Bókasafnsdeginum í maí árið 2011 valdi Amtsbókasafnið 100 íslenskar bækur sem þú verður að lesa. Safnið fékk kollega sína um allt land til aðstoðar. Þeir sendu inn tilnefningar að bókum sem safnið tók svo saman og valdi úr.

Úr varð þessi skemmtilegi listi:

Veggspjald (PDF)

Þessar eru góðar í sumarfríið!

 

Sumarlestur 2012

Lesum og njótum!

Síðast uppfært 22. mars 2017