Viðmið vegna Covid-19 | Safnið er opið

Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17
Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17

Kæru notendur Amtsbókasafns

Frá og með 5. október takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins helst óbreyttur.

Safninu hefur verið skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf. Ef þú ætlar að vera á:

  • 1. hæð þá kemur þú inn um aðal inngang en mátt ekki fara upp á 2. hæð. 
  • 2. hæð þá ferð þú inn uppi, að vestan (aftan við safnið) og mátt ekki fara niður á 1. hæð. 
  • Kaffihúsinu Orðakaffi, þá ferðu innan að norðan. Ath. Orðakaffi er lokað næstu daga. 

Engin takmörk eru á útlánum og skilum.

  • Öll safngögn eru þrifin um leið og þeim er skilað.
  • Sprittbrúsar eru til reiðu við alla innganga og snertifletir eru þrifnir reglulega.

Alltaf má hafa samband við safnið með því að hringja í síma 460-1250, senda tölvupóst á netfangið bokasafn@amtsbok.is eða með því að senda skilaboð á Facebook.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan