Velkomin á Amtsbókasafnið!

Mynd af konum að setja upp sýningu í sýningarrými Amtsbókasafnsins.
Mynd af konum að setja upp sýningu í sýningarrými Amtsbókasafnsins.

Kæru notendur Amtsbókasafns

Frá og með 8. febrúar er leyfilegur fjöldi gesta í safninu 150 manns. Áfram gildir grímuskylda. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanþegin ákvæðum um fjöldatakmörk, nálægðarmörk og grímuskyldu.

Amtsbókasafnið er opið: 

• Virka daga kl. 8:15-19:00
• Laugardaga kl. 11:00-16:00

Engin takmörk eru á útlánum og skilum. 

Sprittbrúsar eru til reiðu við alla innganga og snertifletir eru þrifnir reglulega.

Gerum veturinn notalegan og heimsækjum bókasafnið! Hér eru meðal annars bækur, tímarit, kvikmyndir, borðspil, nuddtæki, kökuform, dagsbirtulampi og kaffihús

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Auglýsing um Amtsbókasafnið.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan