Upplestur | Pastel: ritröð

Upplestur á Amtsbókasafninu 
Fimmtudaginn 20. desember kl. 17

Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri. Pastelritin eru bókverk og eru eingöngu gefin út í 100 númeruðum og árituðum eintökum. Um er að ræða áður óbirt efni eftir höfunda úr ólíkum greinum skapandi geirans.

Fram koma:
Lilý Erla Adamsdóttir: Biða
Sölvi Halldórsson: Piltar
Ragnhildur Jóhanns: Draumfara Atlas
Arnar Már Arngrímsson: Kannski er það bara ég
Samúel Lúkas: Eyddu mér

 

Verið velkomin!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan