Sumarkannan 2021

Mörgum þykir kaffið bragðast betur í fallegum múmínbolla.
Mörgum þykir kaffið bragðast betur í fallegum múmínbolla.
Nýji Múmín sumarbollinn er nú til sölu hér á Amtsbókasafninu og kostar 3.000 kr.
 
Á könnunni má sjá Múmín fjölskylduna saman í sumarfríi á frönsku rivíerunni Gerist ekki mikið sumarlegra!
 
Fyrstir koma, fyrstir fá!
 
Hér fyrir neðan má sjá myndir af könnum sem nú eru til sölu hér í safninu:
 
Múmínkönnur 2021
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan