Styrkur frá Norðurorku | Snillismiðja

Mynd: Auðunn Níelsson
Mynd: Auðunn Níelsson

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna. Gaman er að segja frá því að Amtsbókasafnið fékk styrk til kaupa á snjalltækjum til notkunar í verkefninu Snillismiðjan. Amtsbókasafnið þakkar kærlega fyrir sig. 


Snillismiðjan mun fara fram á Amtsbókasafninu laugardaginn 25. apríl í tengslum við barnamenningarhátíð. Nánari upplýsingar síðar. 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan