Barnamenningarhátíð | Styrkir vegna ritlistarsmiðju og snjallsmiðju

Barnamenningarhátíð verður haldin í þriðja sinn á Akureyri dagana 21.-26. apríl nk. Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í síðustu viku voru lagðar fram og samþykktar tillögur fagráðs um styrkveitingar til verkefna á Barnamenningarhátíð 2020. Gaman er að segja frá því að Amtsbókasafnið hlýtur styrki vegna snjallsmiðju og ritlistarsmiðju. Amtsbókasafnið þakkar kærlega fyrir sig.

Nánari upplýsingarnir um smiðjurnar eru væntanlegar síðar. 

 

Fylgstu með Amtsbókasafninu á Facebook og á Instagram

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan