Starfsfólk Amtsbókasafnsins mælir með þessum bókum

Sjö starfsmenn Amtsbókasafnsins völdu hver um sig eina bók sem þeir halda mikið upp á. Þetta er afra…
Sjö starfsmenn Amtsbókasafnsins völdu hver um sig eina bók sem þeir halda mikið upp á. Þetta er afraksturinn. Gleðilegan lestur!

Starfsfólk Amtsbókasafnsins á sínar uppáhaldsbækur en við höfum líka yfirlit yfir bækur sem okkur finnast mjög góðar. Þetta eru ekki endilega nýjustu bækurnar heldur bækur sem við viljum endilega koma á framfæri til ykkar lánþeganna.

Þetta er engan veginn tæmandi listi heldur bara brot. En hvað finnst ykkur? Eru þetta bækur sem heilla? Hverjar eru ykkar uppáhaldsbækur og með hvaða bókum mælið þið?

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan