Spilaklúbbur fellur niður á mánudag

Því miður fellur spilaklúbbur niður mánudaginn 11. október.

Í ljósi fjölda smita teljum við ekki ábyrgt að vera með viðburð þar sem bæði er mikil nánd og sameiginlegir snertifletir.

Spilum heima í staðinn og sjáumst svo hress og kát í næsta spilaklúbbi þann 25. október

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan