Sögustund + öskudagssmiðja

Það verður stuð í öskudagssmiðju fimmtudaginn 8. febrúar!
Það verður stuð í öskudagssmiðju fimmtudaginn 8. febrúar!

Fimmtudaginn 8. febrúar  kl. 16:30 verður sögustund í barnadeild. Fríða barnabókavörður mun lesa skemmtilegar bækur sem tengjast búningum. Að sögustund lokinni færum við okkur yfir á Orðakaffi þar sem við tekur öskudagssmiðja. Í smiðjunni munum við föndra bolluvendi og grímur. Allt efni á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur!

Lesum, föndrum og höfum gaman saman!

 

Amtsbókasafnið er á Facebook og Instagram

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan