Sögustund í Sundlaug Akureyrar

Gaman saman í sundi!
Gaman saman í sundi!

Notaleg samverustund fyrir fjölskylduna í Sundlaug Akureyrar! Laugardaginn 20. október mun Hrönn Björgvinsdóttir frá Amtsbókasafninu vera með sögustundir í barnalauginni. Fyrri sögustundin fer fram kl. 14:30 og sú síðari kl. 15:30.

Lesum, syndum og höfum gaman saman!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan