Sögustund á netinu

Í kjölfar hertra aðgerða er Amtsbókasafnið lokað vegna samkomubanns og því munu sögustundir fara fram með rafrænum hætti á Facebook

Hér er upptaka þar sem Fríða barnabókvörður les bókina Hófí lærir um hetjur, eftir Móniku Dagnýju Karlsdóttur. 

Ath. Það gæti þurft að stilla hljóðið í myndbandinu og í tölvunni á hæsta styrk.

Um bókina: „Hófí uppgötvar eftir dag með Sámi, stóra bróður sínum og hetju, að hetjur má finna alls staðar! Hvort sem við vitum það eða ekki, þá er hetja innra með okkur öllum. Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjárhundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988-2003)."

Góða skemmtun

Ath. Það gæti þurft að stilla hljóðið í myndbandinu og í tölvunni á hæsta styrk.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan