Sögustund 23. janúar kl. 16:30

Má ekki bjóða þér og þínum í sögustund?

Lesum bækurnar:
Skrímslaveisla. Litla skrímslið ætlar að halda stórkostlega veislu og bjóða til hennar útvöldum heiðursgestum. En hvað gerist þegar fínu og frægu gestirnir láta ekki sjá sig?
Bókaormur. Það er bókaormur á bókasafninu og hann er að borða bækurnar!

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís barnabókavörður

 

- - - - - - -

 

We'll read the books:
Monster party. The little monster is hosting a fabulous party and invites selective honorary guests. But what happens when the fancy and famous guests don't show up?
Book worm. There's a book worm in the library and it is eating the books!

Let's read, colour, do handicraft and have fun together!

Best regards, Eydís childrens' librarian

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan