Upplestur og perl

Upplestur og perl

Snúlla finnst gott að vera einn er bók fyrir krakka á aldrinum 3 til 7 ára. Bókin segir börnum frá hinum mörgu kostum þess að vera einn. Aðalsögupersóna bókarinnar, útskýrir fyrir vini sínum hvers vegna hann nýtur einverunnar og segir frá því sem hann vill helst að gera. Megin skilaboð bókarinnar eru að við erum meistarar og skaparar eigin ánægju. Höfundur bókarinnar er Helen Cova og bókin er myndskreytt af Davíð Stefánssyni, sem teiknaði myndirnar þegar hann var 9 ára gamall. Bókin er gefin út á íslensku, ensku, og spænsku.

Komið og hlustið á höfund bókarinnar lesa bókina á íslensku og spænsku. Að upplestri loknum munum við svo spjalla um allt það sem við njótum að gera með vinum og fjölskyldu og þess sem við njótum að gera þegar við erum ein. Vertu með okkur eftir lesturinn í því að lita og perla Snúlla og vini hans!

Verið velkomin krakkar!

Viðburður á facebook hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan