Snjókornaföndur á aðventunni

Mánudaginn 16. desember kl. 16:30 mun Svala Hrönn Sveinsdóttir bókavörður leiða snjókornaföndur á Amtsbókasafninu. Safnið sér um að skaffa efnivið, en þar verður um að ræða blaðsíður úr afskrifuðum og tímaritum.

Njótum aðventunnar og búum til falleg og einstök snjókorn handa fjölskyldu, vinum eða okkur sjálfum.

Ath. Myndir verða teknar á viðburðinum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan