Slímsmiðja

Mikið fjör verður á Amtsbókasafninu laugardaginn 3. nóvember!
Mikið fjör verður á Amtsbókasafninu laugardaginn 3. nóvember!

Laugardaginn 3. nóvember kl. 13:30-15:00 mun fara fram slímsmiðja á Orðakaffi/Amtsbókasafninu í tilefni hrekkjavöku. Aðeins takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að í slímið hverju sinni. Því verður þátttakendum skipt upp í númeraða hópa sem svo tekst á við slímið í hollum. Athugið, mikilvægt er að mæta tímanlega.

Smiðjan fer fram undir leiðsögn Fríðu barnabókavarðar (fridab@akureyri.is).

 

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan