Skiladagur færður til 7. desember

Mynd af konu að lesa bók við jólatré.
Mynd af konu að lesa bók við jólatré.

Skiladagur á öllum gögnum sem átti að skila á tímabilinu 26. október til 6. desember hefur verið færður til 7. desember.

Þó er einnig hægt að skila safngögnum í anddyri safnsins alla virka daga kl. 10-17 og í Pennanum Eymundsson á afgreiðslutíma verslunarinnar. 

Við minnum á að hægt er að panta safngögn með því að:

  • Fara á Leitir.is
  • Hringja í 460-1250
  • Senda tölvupóst á bokasafn@akureyri.is
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan