Skapandi samvera / búum til fuglafóðrara og hlustum á sögu

Hugsum til smáfuglanna!
Hugsum til smáfuglanna!

Laugardaginn 23. febrúar kl. 13.30 verður bókin Hófí eignast vini lesin. Hófí eignast nýja vini á bóndabænum á meðan hún bíður eftir að fara heim til nýju fjölskyldunnar sinnar. Á meðal nýju vinanna er hrafn. Lífið er spennandi og skemmtilegt í sveitinni!
Höfundur bókarinnar er Monika Dagný Karlsdóttir

Að sögustund lokinni verður boðið uppá föndur. Fríða og Hrönn muna aðstoða við gerð fuglafóðrara – enda mikil þörf á gefa fuglunum okkar að borða núna í kuldanum og snjónum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan