Safnið lokað - en opnað fyrir PANTANIR!

Mynd af bókum í hillu.
Mynd af bókum í hillu.

*** SKILADAGUR SAFNGAGNA HEFUR VERIÐ FÆRÐUR TIL 11. DESEMBER***

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða er Amtsbókasafnið á Akureyri lokað um óákveðinn tíma.

 Á meðan bókasafnið er lokað er hægt að panta bækur og önnur safngögn. Sjá leiðbeiningar og upplýsingar um fyrirkomulag hér að neðan: 
Mynd með upplýsingum um fyrirkomulag á pöntunum.Mynd af fyrirkomulagi pantana
 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan