Safnbúðin

Múmínkönnurnar hafa verið ótrúlega vinsælar hjá okkur ...
Múmínkönnurnar hafa verið ótrúlega vinsælar hjá okkur ...

Eins og flest ykkar vita, þá er lítil og sæt búð í afgreiðslu Amtsbókasafnsins. Þar má finna múmínkönnur, múmínskálar, glös, skeiðar, segla, bókaljós, endurskinsmerki, bréfpoka, skæri o.fl.

Allt saman eru þetta vandaðar og fallegar gjafavörur á verði sem þið sjáið ekki annarsstaðar í bænum. Eru að koma jól? Á einhver ættingi eða vinur afmæli? Eða viltu kannski bara vera góð/ur við sjálfa/n þig? Þá ættirðu endilega að staldra við í afgreiðslunni hjá okkur og virða betur fyrir þér úrvalið. Myndin sýnir jú úrvalið en það er alltaf betra að vera á staðnum og sjá sjálf/ur.

Fyrir neðan hér má svo sjá verðskrána í litlu búðinni okkar:

Verðskrá yfir safnbúð Amtsbókasafnsins

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan