Rafræn getraun fyrir börn og ungmenni

Mynd af stúlku sem veltir fyrir sér hver rétt svör eru við rafrænni getraun Amtsbókasafnsins.
Mynd af stúlku sem veltir fyrir sér hver rétt svör eru við rafrænni getraun Amtsbókasafnsins.

Í hverjum mánuði fer fram getraun sem börn og ungmenni geta tekið þátt í. Í lok hvers mánaðar er dregið úr pottinum og haft samband við vinningshafa. Í ljósi þess að bókasafnið er lokað fer getraunin nú fram með rafrænum hætti. 

Hér er hlekkur á getraunina: https://www.surveymonkey.com/r/CZXT8LP 

Í getraununum er spurt um ýmislegt tengt barnabókum, Amtsbókasafninu og samfélaginu okkar. 

Svo hlökkum við til að sjá ykkur á ný þegar aðstæður leyfa. 

Með kveðju,
Fríða barnabókavörður

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan