Rafræn bókameðmæli

Amtsbókasafnið hefur í rúmt ár safnað bókameðmælum fyrir ungt fólk og frá ungu fólki, meðmælin eru reglulega birt í facebook-hópnum Bækur unga fólksins.

Nú bjóðum við upp á þann möguleika að senda inn rafræn bókameðmæli! Við hvetjum unga sem aldna til senda okkur meðmæli og benda á bækur sem gætu höfðað til ungs fólks.

Hér má senda inn bókameðmæli

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan