Kæru safngestir! Kíkið á þennan viðburð í dag kl. 17:00-18:30.
A poetic night to celebrate cultural and phonetic diversity from the perspective of inclusion. This is a collaboration between Sprettur HÍ, Ós Pressan and the University of Akureyri. Equal opportunities for education.
--------------------------------------------------------------------
Ljóðrænt kvöld til að fagna menningarlegri og hljóðfræðilegri fjölbreytni frá sjónarhorni inngildingunnar. Um er að ræða samstarf Spretturs HÍ, Ós Pressunnar og HA. Jöfn tækifæri til menntunar.