Ókeypis að fá dvd diska að láni

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun.
Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun.

Frá og með áramótum er ókeypis að fá dvd diska að láni.

  • Mynddiskar lánaðir út í 2 daga
  • Barnamyndir lánaðar út í 7 daga
  • Fræðslumyndir lánaðar út í 7 daga
  • Sjónvarpsþættir lánaðir út í 7 daga

Athugið þó að dagsektir á eintak eru 200 kr.

Amtsbókasafnið býður mikinn fjölda mynda, nýjar og gamlar, og á mörgum tungumálum. 

Mynddiskaeign Amtsbókasafnsins 
Á IMDb er hægt að sjá lista yfir þær myndir sem hægt er að leigja á Amtsbókasafninu. Listinn er uppfærður reglulega en er þó ekki alveg tæmandi, þar sem ýmsar íslenskar myndir og fræðimyndir vantar á vefinn. 

Allar tillögur og athugasemdir eru vel þegnar og sendist á netfangið doddi@akureyri.is

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan