Nýr þáttur af Amtinu: Nýjar ungmennabækur

Það borgar sig að hlusta á Amtið.
Það borgar sig að hlusta á Amtið.
Nýr hlaðvarpsþáttur Amtsins er kominn í loftið.
Hrönn Björgvinsdóttir, deildarstjóri ungmennadeildar Amtsbókasafnsins fjallaði um nokkrar ferskar og spennandi ungmennabækur:
  • Skógurinn e. Hildi Knútsdóttur
  • Tilberinn e. Ingela Korssell, Henrik Jonsson og Asa Larsson
  • Hingað og ekki lengra e. Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur
Auk þess kynnti Hrönn þrjár bækur sem nú eru á leslistanum:
  • Dóttir hafsins e. Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur
  • Vampírur, vesen og annað tilfallandi e. Rut Guðnadóttur
  • Drauma-Dísa e. Gunnar Theódór Eggertsson
Umsjónarmaður þáttarins er: Berglind Mari Valdemarsdóttir
 
Smellið á meðfylgjandi hlekk til þess að hlusta á þáttinn á Soundcloud: https://bit.ly/3msGXhy eða finnið hann á Spotify undir Akureyringar - Hlaðvarp Akureyrarbæjar.
Mynd af Hrönn Björgvinsdóttur, deildarstjóra ungmennadeildar
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan