Ný sýning: Kunnuglegar fígúrur

það þekkja margir Kugg. Ef ekki, þá má finna bækur um hann í barnadeild Amtsbókasafnsins.
það þekkja margir Kugg. Ef ekki, þá má finna bækur um hann í barnadeild Amtsbókasafnsins.

Ýmsar skemmtilegar og kunnulegar fígúrur prýða nú sýningarrými Amtsbókasafnsins í tilefni Barnamenningarhátíðar. Um er að ræða sögupersónur sem voru smíðaðar af krökkum á sumarlestrarnámskeiði Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins sem haldið var síðasta sumar. Seinna verða sögupersónurnar hluti af ratleik í Kjarnaskógi. Sýningin mun standa út maí. 

Styrktaraðilar námskeiðsins voru: Barnamenningarsjóður Íslands, Byko, Samherji og Slippfélagið.

Verið hjartanlega velkomin ☀️

Mynd af fígúru á sýningu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan