Gluggabíó | Nosferatu (1922)

Fyrsta hryllingsmyndin!
Fyrsta hryllingsmyndin!

Í tilefni hrekkjavöku mun kvikmyndin Nosferatu frá árinu 1922 verða sýnd í einum af gluggum Amtsbókasafnsins aðfaranótt laugardags. Kvikmyndin er þýsk og var leikstýrt af F.W. Murnau. Aðalleikari myndararinn er Max Schreck í hlutverki vampírunnar Orlok greifi.

Verið velkomin á flötina fyrir framan Amtsbókasafnið þar sem hægt verður að horfa á eina af perlum kvikmyndasögunnar!

 Hrekkjavaka á Amtinu

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan