Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?

Næstkomandi laugardag, þann 16. október milli klukkan 12-14 fer fram fyrsta Reddingakaffi Amtsbókasafnsins. Á Reddingakaffi kemur fólk saman til þess að gera við hluti, drekka kaffi og njóta góðrar samveru. Okkur vantar þó eitt og annað á viðgerðastöðvarnar okkar.

Lumar þú á eftirtöldum hlutum gefins eða til láns? 
- Rennilásar
- Bætur
- Ásaumur
- Teygjubönd
- Skábönd
- Götunarvél
- Rær, skrúfur og festingar
- Lóðstöð og lóbolta
- CEE tengi
- Neftangir
- Panil lím


Hjálpaðu okkur að Redda öðrum!

Viðburðurinn er á Facebook.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan