Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með þessum

Fyrsti skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælið með!
Fyrsti skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælið með!

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun. Á þessum skrítnu tímum er því við hæfi að mæla með ýmsum myndum sem fólk gæti horft á meðan það er í sóttkví. Auðvitað má horfa á þessar kvikmyndir hvenær sem er en á meðan þetta ástand varir þá kemur gúrúinn til með að mæla með 5 ólíkum kvikmyndum í einu.

 

1. Eurotrip (2004) - Ærslafull gamanmynd
2. North by Northwest (1959) - Spennandi sakamálamynd
3. Notting Hill (1999) - Yndisleg rómantísk gamanmynd
4. Stardust (2007) - Falleg og fyndin ævintýramynd
5. Inception (2010) - Fantaflott vísindamynd

 

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir að kvikmyndum til að horfa á meðan ástandið varir, þá endilega komið þeim hingað til okkar, t.d. með netpóst á doddi@amtsbok.is 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan